Carmina burana í Háskólabíói 11./12. feb.

     

Í grænni tónleikaröð SÍ, fimmtudaginn 11. febrúar kl. 19.30 og föstudaginn 12. febrúar kl. 21.30, verða flutt Carmina burana e. Carl Orff, Dansar Baradjíns og Bolero e. Ravcl. Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba. Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Jón Svavar Jósefsson, Mark Tucker, en hann hefur áður komið við sögu hjá SÍ, í Missa solemnis e. Beethoven vorið 2008. Kórar: Óperukórinn, Gradualekór Langholtskirkju

Miðaverð: 3.700/3.300

Miðasala á www.sinfonia.is ,  í síma 545 2500 og í Háskólabíói.