Category Archives: Tónleika

Háskólatónleikar – skólaárið 2016 -2017

Tónleikanefnd Háskóla Íslands efnir til hádegistónleika skólaárið 2016–2017. Tónleikarnir fara fram í byggingum skólans. Hér með er auglýst eftir umsækjendum. Umsóknarreglur er að finna á slóðinni http://www.hi.is/adalvefur/haskolatonleikar.  Sem fyrr nýtur frumflutningur íslenskrar tónlistar að öðru jöfnu ákveðins forgangs. Umsóknarfrestur er til … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tónleika | Leave a comment

Stefnumót við Brahms – Kærleikssöngvar

Föstudaginn 28. febrúar kl. 12.00 í Háteigskirkju flytja Anna Jónsdóttir sópran, Þóra H. Passauer kontra alt og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari dúetta og ljóð eftir J. Brahms. Tónleikarnir eru hluti af „ Á ljúfum nótum Háteigskirkju“ og er Lilja Eggertsdóttir listrænn stjórnandi … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tilkynningar um ..., Tónleika | Leave a comment

Wagner í 200 ár-Tónleikar á Kjarvalsstöðum 26.maí klukkan 17.00

Þann 22. maí n.k. verða liðin 200 ár frá fæðingu Richards Wagners.  Í tilefni þess munu Anna Jónsdóttir sópran og Richard Simm píanóleikari halda tónleika á Kjarvalsstöðum, sunnudaginn 26. maí, klukkan 17.00. Á dagskránni er fjölbreytt söngtónlist eftir Wagner, frönsk ljóð, Wesendonck lieder og aríur. … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tónleika | Leave a comment

Litróf tónanna með Spectrum

Vortónleikar sönghópsins Spectrum Neskirkju 7. maí kl. 20.00 Forsala miða á ingveldur@gmail.com og hjá Spectrum félögum á kr. 1.600,- Miðaverð við innganginn kr. 2.100,- posi á staðnum. Eftir tónleikana verður kaffi og léttar veitingar í boði Spectrum

Posted in Efst á baugi!, Tilkynningar um ..., Tónleika | Leave a comment

GONDÓLAGÆJAR OG GLÆSIPÍUR í Iðnó

GONDÓLAGÆJAR OG GLÆSIPÍUR í Iðnó í uppsiglingu er sýning Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík; Gondólagæjar og glæsipíur Sýnd í Iðnó, aðeins þrjár sýningar og væntanlega uppselt  á þær allar! Frumsýning 11. mars kl. 20:30 2. sýning 12. mars kl. 20:30 3. … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Óperuflutning, Tilkynningar um ..., Tónleika | Leave a comment

Rússneskar aríur á hádegistónleikum í Hafnarborg þriðjudaginn 5. febrúar

Í Rússaskapi er yfirskrift fyrstu hádegistónleika ársins sem haldnir verða í Hafnarborg þriðjudaginn 5. febrúar. Á tónleikunum flytur Alina Dubik mezzósópran aríur eftir Tchaikovsky og Rimsky – Korsakov. Alina Dubik lauk mastersprófi með hæstu einkunn frá Tónlistarháskólanum í Gdansk í Póllandi árið 1985 eftir að … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tilkynningar um ..., Tónleika | Leave a comment

Masterclass hjá Thomas Hampson í Hörpu

Það þarf ekki að kynna Thomas Hampson fyrir tónlistaráhugafólki.  En íslenskum áheyrendum gefst kostur á því að sækja masterclass í Hörpu þ. 7. febr. kl. 11.00 – 13.00.  Nokrrum nemendum er boðið að syngja fyrir Thomas og njóta leiðsagnar hans. … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tilkynningar um ..., Tónleika | Leave a comment

Afmælistónleikar Mozarts í Grafavogskirkju

Afmælistónleikar Mozarts í Grafarvogsvirkju Afmælistónleikar Amadeusar Mozart  verða haldnir  þann 27. janúar  nk. í Grafarvogskirkju kl 20 en þá verða liðin 257 ár frá fæðingu þessa mikla meistara. Full ástæða er til þess að minnast Mozarts á hverju ári en … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tilkynningar um ..., Tónleika | Leave a comment

Fjölskyldutónleikar í Borgarnesi 19. desember n.k.

KOMA JÓL YFIR BORG OG BÆ Fjölskyldan býður til tónleika í Borgarneskirkju 19. desember kl. 20:30 Á efnisskránni verða jólalög frá ýmsum löndum og frá ýmsum tímum.   ALLIR VELKOMNIR – AÐGANGUR ÓKEYPIS  

Posted in Efst á baugi!, Tilkynningar um ..., Tónleika | Leave a comment

Hádegistónleikar í Hafnarborg – Jól og annað

Ingveldur Ýr flytur jólalög og aríur á hádegistónleikum í Hafnarborg þriðjudaginn 4. desember Jól og annað er yfirskrift hádegistónleika sem haldnir verða í Hafnarborg þriðjudaginn 4. desember. Gestasöngvari að þessu sinni er Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran, en hún mun flytja … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tilkynningar um ..., Tónleika | Leave a comment