Söngkeppni klassískt menntaðra söngvara.

*****Keppni 2018 er lokið og rödd ársins var valin Íris Björk Gunnarsdóttir.*****

Röddarsins

Rödd ársins

Á hverju ári er Rödd ársins valin úr hópi kependa. Auk nafnbótarinnar "Rödd ársins" hafa fylgt vegleg verðlaun sem meðal annars hafa verið tónleika hald í Hörpu.

Salurinn_kopavogi_2

Salurinn

Salurinn í Kópavogi er einn okkar glæsilegasti salur til tónleikahalds, og fá þáttakendur að spreyta sig á sviðinu í þessum glæsilega sal. Auk þess fá þau upptöku af söngnum sínum og vídeóupptöku.

Fagn

Sigurinn

Að takast á við sjálfan sig og tilfinningar sínar í aðstæðum sem þessum er besta veganesti sem hægt er að fá sem listamaður. Taktu þátt og byrjaðu að sigra!

"Mér finnst það eiginlega bara nauðsynlegt fyrir alla unga íslenska söngvara að taka þátt í Vox Domini. Þetta er frábær keppni sem eykur sjálfstraustið, og það skiptir engu máli hver úrslitin verða, þú tapar engu á að taka þátt"
Martak
Marta Kristín
Rödd ársins 2017
"Keppnin er svo miklu meira en bara keppni. Þetta er mikill undirbúningur fyrir það sem koma skal í keppnum og fyrirsöng erlendis. Allir söngvarar sem telja sig eiga erindi á svið eiga að sækja um og taka þátt strax"
egill
Egill Árni
Óperusöngvari og söngkennari

Smelltu hér til að fræðast nánar um keppnina --->