Philadelphia Orchestra – „tónlist fyrir alla“

Frá Muff Worden, söngkennara, á Seyðisfirði. Muff er frá Maine í Bandaríkjunum, en hefur búið á Íslandi í 8 ár, geysilega virk og skemmtileg kona, og hefur m.a. séð um sumartónleikaröðina "Bláa kirkjan":

Hæ –

Það var gert heimildarmynd um Philadelphia Orchestra, sem er heimahljómsveitin minn – ég ólst upp með svo marga tónlistarfélaga í heimsókn hjá afa og ömmu mín og tónlist í húsinu,  þá hef sungið mjög oft með þau þegar ég var með háskóla- eða borgar-kór í mörg ár, og þá var ég að kenna með svo marga hljómsveitarfélaga líka – og heitir kvikmyndinni Music from the Inside Out.   Það kemur út nú í vor í USA í nokkrum borgum, og tengd með hann er líka kennsluefni og DVD þar sem tónlist og tónlistarmenn eru á milli kennslu í grunnskólanum, til að þjálfa nemenda til að læra ekki síst tónlist, og svoleiðis.  Bara til að láta vita – kannski væri hugsun og efni gaman til að skoða hér á landi.  Ég var að panta DVD af myndinni sjálfur, enn er það ekki ennþá til – þegar það kemur til mín skal láta vita og senda það í kring ef það vantar.  Ég hlakka til. Hér er vefsíðuna sem gefur hugmynd af hvað er að koma: Philadelphia Orchestra

 

Góða skemmtun,

 

Muff

Bláa kirkjan