Vox Domini 2017 – Vinningshafar og rödd ársins

Eins og flestum er kunngt þá fór úrslitakeppnin fram í kvöld þ. 29. janúar 2017 að viðstöddu miklu fjölmenni í Salnum í Kópavogi.  Keppt var í þremur flokkum, miðstigsflokki, framhaldsflokki og opnum flokki.  Einnig var valin rödd ársins og höfðu margir beðið eftir að heyra hver hlyti þann titil.

Rödd ársins var valin og  þá nafnbót hlaut Marta Kristín Friðriksdóttir

Úrslit í Opnum flokki urðu sem hér segir:

  1.  Marta Kristín Friðriksdóttir
  2.  Gunnar Björn Jónsson
  3. Gunnlaugur Jón Ingason

Í Framhaldsstigi hlutu verðlaun:

  1.  Ari Ólafsson
  2.  Jóhann Freyr Óðinsson
  3.  Einar Dagur Jónsson

Í Miðstigi hlutu verðlaun:

  1.  Aron Ottó Jóhannsson
  2.  Ragnar Pétur Jóhansson
  3.  Jökull Sindri Gunnarsson
Print Friendly, PDF & Email
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.