Hvernig gerist maður félagi?

Félagsmenn geta orðið þeir sem

– Hafa lokið söngkennaranámi

– eða hafa stundað söngkennslu í a.m.k. tvö ár.

Auka aðild, án atkvæðisréttar, geta þeir fengið sem:

Annað hvort stunda söngkennaranám – eða þeir sem stunda söngkennslu, en hafa enn ekki náð tveggja ára starfsreynnslu.

– Virkir félagsmenn teljast þeir vera sem skuldlausir eru við félagið og jafnframt heimilar það þeim aðgang að lokuðum svæðum félagsins á alnetinu.

 

Þeir sem vilja sækja um aðild að félaginu er bent á að hafa samband við Margréti Eir, margret@margreteir.com

eða

Írisi Erlingsdóttur, iriserl59@gmail.com

 

Árgjald er kr. 3000,00

Print Friendly, PDF & Email