Að ganga í félagið …

Söngkennarar eru hvattir til að ganga í félagið.  Það að vera starfandi innan vébanda félagsins, styrkir samtakamátt og stuðlar að sterkari heild okkar félagsmanna.  Ekki ætti árgjald félagsins að fæla nokkurn frá því það er aðeins kr. 3.000

Þeir sem vilja ganga í félagið er bent á að senda póst til formanns félagsins sem er Margrét Eir margreteir(hja)margreteir.com.

 

Print Friendly, PDF & Email