Umsóknareyðublað

  1. Byrja skal á því að ná sér í nýja útgáfu af Adobe Acrobat Reader DC.  Nánast allar tölvur nú til dags eru með þetta forrit.  Með því að smella á linkinn hér á undan en hægt að nálgast forritið.  Athugið að þurrka út valið √ í Optional Offers.  Athugið einnig að unnt er velja um mismundandi tungumál, neðst vinstra megin á síðunni.
  2. Hlaðið niður umsóknareyðublaðinu með því að smella á krækjuna hér: Vox_Domini_Umsokn.pdf
  3. Opnið síðan umsóknareyðublaðið í Adobe Acrobat Reader DC og fyllið út.
  4. Sendist síðan á netfangið fisis@fisis.is
Print Friendly, PDF & Email