Category Archives: Efst á baugi!

Vox Domini 2018

Vox Domini verður nú haldin í annað sinn 26.-28.janúar 2018. Framkvæmdarnefnd keppninnar er að þessu sinni: Margrét Eir Hönnudóttir Ingveldur Ýr Jónsdóttir Egill Árni Pálsson Framkvæmdanefndin hefur hist einusinni til að ræða framhaldið og næstu skref og það er alveg … Continue reading

Posted in Efst á baugi! | Leave a comment

VOX DOMINI 2017

Forkeppnin Eins og fram hefur komið þá fer forkeppnin fram í Söngskólanum í Reykjavík, að Snorrabraut 54, 105 Reykjavík, sem hér segir: Föstudagur 27. jan – Forkeppni í Söngskólanum í Reykjavík Kl. 15:00 – 16:00 Miðstig Kl. 16:00 – 17:45 … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Uncategorized | Leave a comment

Ráðstefna FÍS í Rauða húsinu

Eins og flestum félagsmönnum er kunnugt um þá er hin árlega ráðstefna félagsins þ. 27. ágúst n.k.  Nokkur forföll hafa orðið frá því við kynntum ráðstefnuna nú í vor.  Hér að neðan gefur að líta endurskoðaða dagskrá. Okkur hefur tekist … Continue reading

Posted in Efst á baugi! | Leave a comment

Háskólatónleikar – skólaárið 2016 -2017

Tónleikanefnd Háskóla Íslands efnir til hádegistónleika skólaárið 2016–2017. Tónleikarnir fara fram í byggingum skólans. Hér með er auglýst eftir umsækjendum. Umsóknarreglur er að finna á slóðinni http://www.hi.is/adalvefur/haskolatonleikar.  Sem fyrr nýtur frumflutningur íslenskrar tónlistar að öðru jöfnu ákveðins forgangs. Umsóknarfrestur er til … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tónleika | Leave a comment

Leiklistarnámskeið með Bjarna Snæbjörnssyni

Það er okkur sönn ánægja að bjóða Félagsmönnum uppá leiklistarnámskeið til að kick-starta árinu.   Kennari verður Bjarni Snæbjörnsson, sem sló svo rækilega í gegn í áramótaskaupinu.   Bjarni er þaulvanur kennari og vonandi nær hann að hrista aðeins upp … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Námskeið | Leave a comment

Alþjóðlegur dagur raddarinnar árið 2015

Alþjóðlegur dagur raddarinnar er haldinn árlega 16. apríl. Félag íslenskra söngkennara, FÍS, efnir til viðburðarins í ár og býður ykkur kæru félagsmenn til að taka þátt í að vekja athygli á mikilvægi raddarinnar. Einnig er vakin athygli á síðunni á … Continue reading

Posted in Efst á baugi! | Leave a comment

Spjallfundur á KEX Hostel 31. október kl. 17:00

 Margt brennur okkur á hjarta í ástandinu þessa dagana. Því viljum við blása til spjallfundar á KEX næsta föstudag 31. október kl. 17 með yfirskriftinni: Slá hjörtun saman? Finnum taktinn! Íris Erlingsdóttir verður með inngang um hvaða áhrif yfirstandandi verkfall hefur … Continue reading

Posted in Efst á baugi! | Leave a comment

Aðalfundarboð haustið 2014

Eins og kemur fram í tilkynningunni hér að ofan, leggur stjórnin fram tillögu að lagabreytingum. Félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna á fundinn.    

Posted in Efst á baugi! | Leave a comment

Ráðstefna FÍS að Hótel Örk

Það er okkur sönn ánægja að kynna þriðju ráðstefnu FÍS, Félags íslenskra söngkennara, sem haldin verður í glæsilegri aðstöðu á Hótel Örk í Hveragerði, laugardaginn 30. ágúst n.k. Innan skamms koma hér nánari uplýsingar um erindin og atriði sem flutt … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Uncategorized | Leave a comment

The Mirjam Helin – International Singing Competition

    Allar nánari upplýsingar er að finna með því að smella hér

Posted in Efst á baugi! | Leave a comment