Category Archives: Greinar

Langsokkurinn frá Leipzig …

Dagrún Hjartardóttir sat ráðstefnu þýska söngkennarafélagsins, BDG í Dresden nú í byrjun maí og hefur sett á blað frásögn af masterclass Simone Kermes.  Einnig sat Simone Kermes fyrir svörum þar sem hún sagði frá námi sínu og söngferli.  Nánar af þessari … Continue reading

Posted in Greinar | Leave a comment

Stjórnarskráin nýtt listform?

Hlín spjallar um Stjórnarskrána eftir Karólínu Eiríksdóttur:

Posted in Greinar | Leave a comment

Ályktun frá Félagi íslenskra söngkennara

Ályktun þessi verður send fjölmiðlum og borgarfulltrúum. Ályktun frá Félagi íslenskra söngkennara Þegar fyrstu Íslendingarnir létu sér detta í hug að það gæti verið hægt að stundatónlistarnám og starfa sem tónlistarmenn þá voru aðstæður þannig að enginnhafði tök á því … Continue reading

Posted in Greinar | Leave a comment

Aðalfundur FÍS 2. okt. sl.

Aðalfundur Félags íslenskra söngkennara var haldinn í Tónlistarskólanum í Reykjavík 2. október 2010 á fimm ára afmæli félagsins.

Posted in Greinar | Leave a comment

Tónfræðisíður

Margt er hægt að finna gagnlegt á netinu fyrir þá sem standa höllum fæti í tónfræðigreinum. Sesselja Guðmundsdóttir tónfræðakennari tók saman lista, sem hér má sjá undir Lesa meira …

Posted in Greinar | Leave a comment

Vittorio Grigolo

Opera's next tenor? New York Times

Posted in Greinar | Leave a comment

Með saltvatn og ótta í farteskinu, um hjálækningar óperusöngvara

Í afar merkri, læsilegri og athyglisverðri ritgerð (sem er lokaverkefni í BA-námi í þjóðfræði í HÍ) fjallar Ólöf Breiðfjörð (eiginkona Gunnars Guðbjörnssonar) um hjálækningar nokkurra íslenskra óperusöngvara, en ritgerðin byggist á viðtölum við sjö söngvara, þau Sverri Guðjónsson, Huldu Björk … Continue reading

Posted in Greinar | Leave a comment

Með saltvatn og ótta í farteskinu – Raddheilsa, hjálækningar

Í lokaverkefni sínu í BA-námi í þjóðfræði í HÍ fjallar Ólöf Breiðfjörð (eiginkona Gunnars Guðbjörnssonar) um hjálækningar nokkurra íslenskra óperusöngvara, en ritgerðin byggir á viðtölum við sjö söngvara. Einnig styðst hún við ýmsar rannsóknir sem snúa að hjálækningum og heilsufarsvandamálum … Continue reading

Posted in Greinar | Leave a comment

Fræðslumorgunn með Ingveldi Ýri

Ingveldur Ýr Jónsdóttir kynnti æfingadiska sína á fræðslufundi FÍS 30. jan. sl. Þeir komu þannig til að nemendur hennar kvörtuðu yfir því að þeir kynnu ekki að æfa sig. Þess vegna útbjó hún disk, „Lærðu að syngja“ með útskýringum og … Continue reading

Posted in Greinar | Leave a comment

Heildræn öndunar- tal og raddmeðferð

Á aðalfundi FÍS sagði Dagrún Hjartardóttir frá ráðstefnu í Dresden, sem hún fór á í lok ágúst sl. Þar voru samankomnir HNE læknar, talmeinafræðingar og söngkennarar á PEVOC (Pan European Voice Conference). Hún var beðin um að greina nánar frá … Continue reading

Posted in Greinar | Leave a comment