Category Archives: Skólar – Hvert skal halda?

Conservatorium van Amsterdam – Hrafnhildur Árnadóttir

Hrafnhildur Árnadóttir segir okkur frá námi sínu í Conservatorium van Amsterdam: „Ég  sótti um í konservatoríinu eftir að hafa lokið burtfararprófi (ABRSM diploma) frá Söngskólanum í Reykjavík, vorið 2009. Haustið 2009 hóf ég svo nám á fyrsta ári af fjórum … Continue reading

Posted in Skólar - Hvert skal halda? | Leave a comment

Franz Liszt akademían í Búdapest – Dagrún Hjartardóttir

Dagrún Hjartardóttir stundaði nám við Franz Liszt akademíuna í Búdapest eftir að hafa kynnst deildarstjóra söngdeildarinnar þar á námskeiði í Bayreuth:  Hún hefur þetta að segja um námið:

Posted in Skólar - Hvert skal halda? | Leave a comment

Hanns Eisler tónlistarháskólinn í Berlín – Þorbjörn Björnsson

Þorbjörn Björnsson stundar nám í Hochschule für Musik "Hanns Eisler"  í Berlín (þar voru líka t.d. Sesselja Kristjáns og Jónas Guðmunds) og segist svo frá:

Posted in Skólar - Hvert skal halda? | Leave a comment

Tónlistarháskólinn í Stuttgart – Sigrún Pálmadóttir

Sigrún Pálmadóttir, sópransöngkona, hefur verið fastráðin við óperuhúsið í Bonn síðan hún útskrifaðist frá Stuttgart árið 2001, en hún stundaði nám í Staatliche Hochschule für Musik und darstellende Kunst Stuttgart:

Posted in Skólar - Hvert skal halda? | Leave a comment

Tónlistarháskólinn í Trossingen – Jóhanna Halldórsdóttir

Eftir að Jóhanna Halldórsdóttir, altsöngkona, kláraði Tónlistarskólann í Reykjavík lagði hún stund á söngnám við barokkdeild Tónlistarháskólans í Trossingen í Þýskalandi og lauk þaðan framhaldsprófi árið 2002.  Hér segir hún frá skólanum í Trossingen:

Posted in Skólar - Hvert skal halda? | Leave a comment

Tónlistarháskólinn í Vínarborg – Dóra Steinunn Ármannsdóttir

Dóra Steinunn Ármannsdóttir stundar nám við Universität für Musik und Darstellende Kunst Wien:

Posted in Skólar - Hvert skal halda? | Leave a comment

Söngleikjadeildin í Vínarborg og fleiri – Ívar Helgason

Ívar Helgason stundaði nám við söngleikjadeild Tónlistarháskólans í Vínarborg.Hér er heimasíðan hans: Ívar  Hann er á ferð og flugi milli leikhúsa, en gaf sér stund milli Sviss og Stuttgart til að skrifa um nokkra söngleikjaskóla:

Posted in Skólar - Hvert skal halda? | Leave a comment

Mozarteum í Salzburg – Einar Th. Guðmundsson

Einar Guðmundsson, baritón, sem er fastráðinn við Volksoper í Vínarborg, stundaði nám í Mozarteum tónlistarháskólanum í Salzburg:

Posted in Skólar - Hvert skal halda? | Leave a comment

Guildhall School of Music and Drama í London – Bragi Bergþórsson

Bragi Bergþórsson, bragur@bragur.com söngnemi í Guildhall School of Music and Drama í London:

Posted in Skólar - Hvert skal halda? | Leave a comment

Royal Academy of Music í London – Bentína S. Tryggvadóttir

Bentína Sigrún Tryggvadóttir er við nám í óperudeildinni í The Royal Scottish Academy of Music and Drama sem María Jónsdóttir skrifaði fyrir okkur um hér að neðan. Bentína var áður við nám við Royal Academy of Music í London og skrifar um … Continue reading

Posted in Skólar - Hvert skal halda? | Leave a comment