Category Archives: Annað

Á valdi söngsins – viðtal við Halldór Hansen

Fyrri hluti viðtals Árna Tómasar Ragnarssonar við Halldór Hansen (12. júní 1927-21. júlí 2003), sem birtist í Óperublaðinu 2. tbl. 8. árg. 1994.  Í viðtalinu segir Halldór m.a.: "Góður söngkennari er ómetanlegur. Hann verður að geta heyrt hvað fer úrskeiðis … Continue reading

Posted in Annað | Leave a comment

Á vit ævintýra og drauma – síðari hluti viðtals við Halldór Hansen

Hér kemur framhald á viðtali Árna Tómasar Ragnarssonar við Halldór Hansen (12. júní 1927-21. júlí 2003) lækni og tónlistaráhugamann, sem birtist í Óperublaðinu 1. tbl. 9. árg. 1995.  Hann tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið við að fræðast … Continue reading

Posted in Annað | Leave a comment

Hugleiðing um það sem enginn söngnemandi getur fært í orð

Halldór Hansen skrifaði ekki aðeins um söng og söngvara, hann skrifaði líka um börn og barnauppeldi. Sigga Jóns eignaðist krúttastrák 18. apríl sl.  Mikið var hann heppinn að eignast svo yndislega mömmu!  Tóm hamingja.  Sigga las ráðleggingar eftir Halldór til … Continue reading

Posted in Annað | Leave a comment