Category Archives: Fyrirlestur og námskeið

Ráðstefna FÍS á Hlöðum á Hvalfjarðarströnd

  Eins og undanfarin ár þá verður FÍS með sína árlegu ráðstefnu að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd. Ráðstefnur þessar eru orðnar fastur liður í starfsemi félagsins og mikil ánægja hefur verið meðal félagsmanna með þetta framtak.  Hvetjum við félagsmenn til að fjölmenna … Continue reading

Posted in Fyrirlestur og námskeið, Tilkynningar um ... | Leave a comment

Ráðstefna FÍS að Hótel Örk

Það er okkur sönn ánægja að kynna þriðju ráðstefnu FÍS, Félags íslenskra söngkennara, sem haldin verður í glæsilegri aðstöðu á Hótel Örk í Hveragerði, laugardaginn 30. ágúst n.k. Innan skamms koma hér nánari uplýsingar um erindin og atriði sem flutt … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Uncategorized | Leave a comment

Námskeið um rödd og raddveilur – Prófessor Kittie Verdolini

Spennandi námskeið um rödd og raddveilur í ágúst Námsbraut í talmeinafræði við HÍ hefur fengið talmeinafræðing og sérfræðing í raddveilum frá Bandaríkjunum til að kenna hluta af námskeiðinu Rödd og raddveilur í haust. Kittie Verdolini (fullu nafni Katherine Verdolini Abbott) … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Tilkynningar um ... | Leave a comment

ALÞJÓÐLEGA SÖNGKEPPNIN KENND VIÐ ANDRZEJ HIOLSKI

Söngkeppni þessi fer fram Póllandi, dagana 17. – 20. ágúst 2013 Þeir sem hafa áhuga á frekari upplýsingum um þessa keppni geta smellt hér á tengilinn:

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Uncategorized | Leave a comment

Heildræn söngkennsla – ráðstefna 31. ágúst

Heildræn Ráðstefna Félags íslenskra söngkennara Það er okkur í stjórn FÍS sönn ánægja að auglýsa dagská ráðstefnunnar sem verður 31. ágúst, að þessu sinni í Skíðaskálanum í Hveradölum. Tekist hefur að fá til okkar fólk sem verður að teljast á … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið | Leave a comment

Ensk sönglög í Snorrabúð Söngskólans

Á þriðjudaginn 20. nóvember n.k. verða Eileen og Christopher Field með “Masterclass” í tónleikasal Söngskólans þar sem þau leiðbeina nemendum söngskólans við flutning enskra sönglaga. Námskeið þetta er tvískipt 1) Ljóða- og aríudeild  kl. 13:30 – 16:00 2) Opin miðdeild … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Tilkynningar um ... | Leave a comment

Fyrsti fræðslufundur vetrarins í Söngskólanum 27.okt. n.k.

Linklater skólinn og tæknin Nú er komið að fyrsta fræðslufundi vetrarins, en þá kemur Margrét Eir til okkar og kynnir Linklater skólann og tæknina. Margrét Eir stundaði nám við Linklater Center í New York, en tæknin byggir að einhverju leiti … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið | Leave a comment

Söngnámskeið í Toskana

Það eru enn laus pláss fyrir söngglaða menn og konur á námskeiði sem nefnist Appassionato og verður haldið í Toscana á Ítalíu í október.   Í boði eru einkatímar, þáttaka í Vokal Ensemble og nemendakonsertar í Firenze. Gisting á staðnum … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Námskeið | Leave a comment

SÖNGKENNARARÁÐSTEFNA FÍS Á AKRANESI

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Námskeið, Tilkynningar um ..., Uncategorized | Leave a comment

SÖNGKENNARARÁÐSTEFNA

Nú fer að líða að söngkennararáðstefnunni á Akranesi og er hér vakinn aðhygli félagsmanna á því að enn er hægt að skrá þátttöku sína.  Hér að neðan gefur að líta efnisskránna og eins og sést er margt forvitnilegt á yfirlitinu. … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Tilkynningar um ... | Leave a comment