Category Archives: Tilkynningar um …

Háskólatónleikar – skólaárið 2016 -2017

Tónleikanefnd Háskóla Íslands efnir til hádegistónleika skólaárið 2016–2017. Tónleikarnir fara fram í byggingum skólans. Hér með er auglýst eftir umsækjendum. Umsóknarreglur er að finna á slóðinni http://www.hi.is/adalvefur/haskolatonleikar.  Sem fyrr nýtur frumflutningur íslenskrar tónlistar að öðru jöfnu ákveðins forgangs. Umsóknarfrestur er til … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tónleika | Leave a comment

Ráðstefna FÍS á Hlöðum á Hvalfjarðarströnd

  Eins og undanfarin ár þá verður FÍS með sína árlegu ráðstefnu að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd. Ráðstefnur þessar eru orðnar fastur liður í starfsemi félagsins og mikil ánægja hefur verið meðal félagsmanna með þetta framtak.  Hvetjum við félagsmenn til að fjölmenna … Continue reading

Posted in Fyrirlestur og námskeið, Tilkynningar um ... | Leave a comment

Ráðstefna FÍS að Hótel Örk

Það er okkur sönn ánægja að kynna þriðju ráðstefnu FÍS, Félags íslenskra söngkennara, sem haldin verður í glæsilegri aðstöðu á Hótel Örk í Hveragerði, laugardaginn 30. ágúst n.k. Innan skamms koma hér nánari uplýsingar um erindin og atriði sem flutt … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Uncategorized | Leave a comment

Stefnumót við Brahms – Kærleikssöngvar

Föstudaginn 28. febrúar kl. 12.00 í Háteigskirkju flytja Anna Jónsdóttir sópran, Þóra H. Passauer kontra alt og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari dúetta og ljóð eftir J. Brahms. Tónleikarnir eru hluti af „ Á ljúfum nótum Háteigskirkju“ og er Lilja Eggertsdóttir listrænn stjórnandi … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tilkynningar um ..., Tónleika | Leave a comment

Námskeið um rödd og raddveilur – Prófessor Kittie Verdolini

Spennandi námskeið um rödd og raddveilur í ágúst Námsbraut í talmeinafræði við HÍ hefur fengið talmeinafræðing og sérfræðing í raddveilum frá Bandaríkjunum til að kenna hluta af námskeiðinu Rödd og raddveilur í haust. Kittie Verdolini (fullu nafni Katherine Verdolini Abbott) … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Tilkynningar um ... | Leave a comment

ALÞJÓÐLEGA SÖNGKEPPNIN KENND VIÐ ANDRZEJ HIOLSKI

Söngkeppni þessi fer fram Póllandi, dagana 17. – 20. ágúst 2013 Þeir sem hafa áhuga á frekari upplýsingum um þessa keppni geta smellt hér á tengilinn:

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Uncategorized | Leave a comment

Wagner í 200 ár-Tónleikar á Kjarvalsstöðum 26.maí klukkan 17.00

Þann 22. maí n.k. verða liðin 200 ár frá fæðingu Richards Wagners.  Í tilefni þess munu Anna Jónsdóttir sópran og Richard Simm píanóleikari halda tónleika á Kjarvalsstöðum, sunnudaginn 26. maí, klukkan 17.00. Á dagskránni er fjölbreytt söngtónlist eftir Wagner, frönsk ljóð, Wesendonck lieder og aríur. … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Tónleika | Leave a comment

Heildræn söngkennsla – ráðstefna 31. ágúst

Heildræn Ráðstefna Félags íslenskra söngkennara Það er okkur í stjórn FÍS sönn ánægja að auglýsa dagská ráðstefnunnar sem verður 31. ágúst, að þessu sinni í Skíðaskálanum í Hveradölum. Tekist hefur að fá til okkar fólk sem verður að teljast á … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið | Leave a comment

Litróf tónanna með Spectrum

Vortónleikar sönghópsins Spectrum Neskirkju 7. maí kl. 20.00 Forsala miða á ingveldur@gmail.com og hjá Spectrum félögum á kr. 1.600,- Miðaverð við innganginn kr. 2.100,- posi á staðnum. Eftir tónleikana verður kaffi og léttar veitingar í boði Spectrum

Posted in Efst á baugi!, Tilkynningar um ..., Tónleika | Leave a comment

Óp-hópurinn sýnir óperuna Systir Angelica

Óp-hópurinn sýnir óperuna Systir Angelica eftir Puccini laugardaginn 16. mars 2013 kl. 17 og kl. 20 í Tjarnarbíói. Miðaverð er 3200 kr / 2900 kr fyrir börn yngri en 12 ára og ellilífeyrisþega. Miðasala er á http://midi.is/leikhus/1/7491/ Afsláttarmiða er hægt … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Óperuflutning, Tilkynningar um ... | Leave a comment