Category Archives: Námskeið

Leiklistarnámskeið með Bjarna Snæbjörnssyni

Það er okkur sönn ánægja að bjóða Félagsmönnum uppá leiklistarnámskeið til að kick-starta árinu.   Kennari verður Bjarni Snæbjörnsson, sem sló svo rækilega í gegn í áramótaskaupinu.   Bjarni er þaulvanur kennari og vonandi nær hann að hrista aðeins upp … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Námskeið | Leave a comment

Katherine Verdolini Abbott, Ph.D., CCC-SLP: Rödd og raddveilur

Námsáætlun: Rödd og raddveilur Háskóli Íslands 26. – 30. ágúst 2013 Katherine Verdolini Abbott, Ph.D., CCC-SLP kav25@pitt.edu Sími: +1-412-983-0836  Dagskrá Mánudagur 26. ágúst 10:15 – 13:00 Þriðjudagur 27. ágúst 8:20 – 15:30 (með hádegishléi) Miðvikudagur 28. ágúst 8:20 – 12:20 … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Námskeið | Leave a comment

Söngnámskeið í Toskana

Það eru enn laus pláss fyrir söngglaða menn og konur á námskeiði sem nefnist Appassionato og verður haldið í Toscana á Ítalíu í október.   Í boði eru einkatímar, þáttaka í Vokal Ensemble og nemendakonsertar í Firenze. Gisting á staðnum … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Námskeið | Leave a comment

SÖNGKENNARARÁÐSTEFNA FÍS Á AKRANESI

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Námskeið, Tilkynningar um ..., Uncategorized | Leave a comment

Söngstúdíó Ingveldar Ýrar fer af stað

Söngstúdíó – Ingveldar Ýrar er nú að fara af stað með ný námskeið í tónfræði og nótnalestri, hraðferð – sem er tilvalin fyrir þá sem hafa einhvern bakgrunn en þurfa upprifjun og vilja ekki eyða heilum vetri í að læra tónfræði. … Continue reading

Posted in Fyrirlestur og námskeið, Námskeið, Tilkynningar um ... | Leave a comment

Masterclass – Christoph Prégardien og Ulrich Eisenlohr

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Christoph Prégardien, tenór og  Ulrich Eisenlohr, píanóleikari munu halda tónleika á Listahátíð í vor og mun FÍS í samstarfi við Listahátið standa fyrir masterclass með þeim í Kaldalóni í Hörpu, þriðjudaginn 29. maí frá … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Námskeið | Leave a comment

NÁMSKEIÐ Í ÍTALSKRI SÖNGHEFÐ – Laura Sarti í Iðnó 16. og 17. mars 2012

Laura Sarti, MBE FGS, prófessor við Guildhall School of Music and Drama Söngnámskeið í ítalskri sönghefð, Bel Canto, fyrir söngnemendur á lokastigum og söngvara sem þegar hafa sigið sín fyrstu skref verður haldið í Iðnó dagana 16. og 17. mars … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Námskeið | Leave a comment

Söngnámskeið (Masterclass) hjá próf. Normu Enn

Vert er að vekja sérstaka athygli á söngnámskeiði hjá Normu Enn sem fer fram í ýmsum tónlistarskólum í þessari viku.  Áður hafa birst upplýsingar á þessari síðu, hvar og hvenær hún verður í hinum mismunandi skólum. Einnig er lesendum okkar … Continue reading

Posted in Efst á baugi!, Fyrirlestur og námskeið, Námskeið | Leave a comment

Ráðstefna EVTA í München dagana 12. apríl til 15. apríl 2012

Dagana 12. apíl til 15. apríl heldur EVTA ráðstefnu í München – EUROVOX 2012 – Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir 9. apríl en nánari upplýsingar um ráðstefnuna eru hér að neðan, bæði á þýsku og ensku.

Posted in Námskeið, Tilkynningar um ... | Leave a comment

JAZZSÖNGSMIÐJA f. klassíska söngvara í Gerðubergi 20. mars

Kristjana Stefánsdóttir heldur jazznámskeið fyrir klassískt menntaða söngvara í Gerðubergi 20. mars kl. 13-17. Kjartan Valdemarsson píanóleikari verður píanóleikari og meðkennari. Þau Kristjana og Kjartan hafa verið samkennarar við söngdeild Tónlistarskóla FÍH í um 10 ár og hafa margir efnilegir … Continue reading

Posted in Námskeið | Leave a comment