Aðalfundur FÍS 21. október 2017

Aðalfundur FÍS verður haldinn 21. október 2017 kl. 10:00 á 3. hæð í húsnæði LHÍ (Skjár 1 var þar áður til húsa). Venjuleg aðalfundarstörf í bland við góðan hitting og hressingar.

Dagskrá fundarins:

  • Hressing
  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Skýrsla stjórnar
  • Endurskoðaðir reikningar
  • Stjórnarkjör
  • Ákvörðun árgjalds. Lagt er til að hækka félagsgjaldið úr 3.000 kr. í 3.500 kr.
  • Önnur mál

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest

Print Friendly, PDF & Email
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.