Söngkennarar

Félag fyrir söngkennara

Félagsaðild kostar lítið. Félagið er virkt í skipulagningu viðburða fyrir sína félagsmenn, auk þess sem þetta er góður samræðuvettvangur fyrir okkur sem störfum í þessu fagi.

námskeið2

Námskeið og fræðsla

Félagið hefur reglulega staðið fyrir ráðstefnum og námskeiðum fyrir söngkennara þar sem fengnir eru fyrirlesarar allstaðar að úr heiminum. Fyrirlestrar um allt það nýjasta í söngrannsóknum, auk þess sem haldin hafa verið námskeið í líkamsbeitingu, öndun og nuddi.

voxSigurvegarar

Söngkeppnin VOX DOMINI

Félagið stendur árlega fyrir söngkeppninni VOX DOMINI, þar sem söngvurum er gefinn kostur á að koma fram og taka þátt í ferli sem svipar til þess sem gerist í keppnum erlendis.

námskeið

Afsláttur fyrir félagsmenn

Félagið nýtur afslátta af fjölda námskeiða og viðburða og því marg borgar sig að vera með